Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafræn flugtaska
ENSKA
electronic flight bag
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugstjórinn skal ekki heimila neinum um borð í svifflugunni að nota handrafeindatæki, þ.m.t. rafræna flugtösku (EFB), ef tækið hefur truflandi áhrif á nothæfi kerfa og búnaðar svifflugunnar eða getuna til að starfrækja hana.

[en] The pilot-in-command shall not permit any person to use a portable electronic device (PED) on board a sailplane, including an electronic flight bag (EFB), that adversely affects the performance of the sailplane''s systems and equipment or the ability to operate it.

Skilgreining
[en] electronic information system, comprised of equipment and applications for flight crew, which allows for the storing, updating, displaying and processing of electronic flight bag (EFB) functions to support flight operations or duties (IATE, air transport)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1976 frá 14. desember 2018 um ítarlegar reglur um starfrækslu svifflugna sem og um veitingu flugliðaskírteina fyrir svifflugur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1139

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1976 of 14 December 2018 laying down detailed rules for the operation of sailplanes as well as for the flight crew licensing for sailplanes pursuant to Regulation (EU) 2018/1139 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R1976
Aðalorð
flugtaska - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EFB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira